Press "Enter" to skip to content

Posts published in “Umfjöllun”

Við mælum með…Wappinu

Wappið er íslenskt snjallsímaforrit (app), hannað og gefið út af Einari Skúlasyni. Þetta er gönguapp með mjög miklu safni (sem fer ört stækkandi) af GPS gönguleiðum sem notendur geta fylgt eftir.