Press "Enter" to skip to content

Posts published in “Topp 5”

Topp 5 – Fjallakvikmyndir

Nú þegar farið er að rökkva fyrr á kvöldin og dagarnir verða styttri er fátt betra en að skella mynd í tækið, vatni í glasið, poppa og gera sig kláran í sófanum yfir góðri fjallamynd. Hérna koma okkar topp 5 myndir sem við mælum með að allir horfi á einu…

Topp 5 – Stöðuvötn til að hringa

Það er bara eitthvað betra og skemmtilegra við að labba/hjóla/hlaupa í hring heldur en fram og til baka. Nýtt umhverfi allan tímann og meiri ánægja af því. Bættu svo við vatni við leiðina og hún verður ennþá skemmtilegri að okkar mati! Hérna eru topp 5 stöðuvötnin í grennd við Höfuðborgarsvæðið…

Topp 5 – GPS úr

Ég hreyfi mig ekki nema að geta mælt það á einhvern hátt! Þarna er það, komið út í netheiminn. En ég efa samt ekki að fleiri eru á sömu skoðun. Það er bara eitthvað við tölfræðina á bakvið æfingarnar, að geta skoðað hana, greint niður í smæstu atriði og notað…