Press "Enter" to skip to content

Posts published in “Topp 5”

Topp 5 – GPS úr

Ég hreyfi mig ekki nema að geta mælt það á einhvern hátt! Þarna er það, komið út í netheiminn. En ég efa samt ekki að fleiri eru á sömu skoðun. Það er bara eitthvað við tölfræðina á bakvið æfingarnar, að geta skoðað hana, greint niður í smæstu atriði og notað svo hana til að bæta sig næst…og næst….og næst!

GPS úr eru snilld til að nota við æfingar, þau gefa upp mjög nákvæmar upplýsingar um hreyfinguna, gps hnit og staðsetningar, leiðir o.fl. Allt þetta án þess að vera með símann á sér á meðan á öllu stendur.