Press "Enter" to skip to content

Af Stað!

Hvernig skal geyma svefnpoka?

Þetta er góð og gild spurning sem kemur upp í huga manns þegar útilegubúnaðurinn fer í geymslu yfir veturinn. Svefnpokar eru oft á tíðum stór fjárfesting og því mikilvægt að hugsa vel um þá til þess að geta notið þeirra sem lengst. Geymsla þeirra skiptir því miklu máli! Flestir góðir…

Er kalt?

Svarið er einfalt…já það er kalt! Næstu daga má búast við kuldabylgju á landinu. Veðurfræðingar og fréttamiðlar keppast nú við að vara okkur við veðrinu, undirbúa sig vel og alls alls alls ekki láta sér verða kalt! Því það er ömurlegt! En hvað skal gera – hvað er gott að…

Ný skíðadeild að opna!

Já það er rétt, það er nýtt skíðamerki að koma til landsins, tímalega í snjóinn! GG Sport er að taka inn vörur frá K2 vörumerkinu sem er algjör bomba í þessum bransa. Það er því lítið annað hægt en að bíða spenntur og sjá úrvalið þegar allt verður klappað og…

Er bongó?!

Svo sannarlega! Það spáir ansi vel á okkur hérna á Höfuðborgarsvæðinu um helgin og því tilvalið að nýta tímann og skella sér í smá útivist. Við minnum á leiðarlýsingarnar hérna á vefnum en þar má finna 25 skemmtilegar leiðir, mislangar og erfiðar og því ættu allir að finna eitthvað við…

Singles Day!

11.11 eða Singles day eins og dagurinn er þekktur í verslunarheiminum er á næsta leyti og nú er hægt að gera mörg frábær kaup á útivistarfatnaði og búnaði. Hérna eru nokkur dæmi um verslanir sem munu bjóða upp á frábær tilboð þennan dag. Ekki láta þau fram hjá ykkur fara!…

Hversu mörg skref?

Þú ert kominn með nýja, fína úrið þitt á höndina, búin að sækja appið í símann og setja allt í gang til þess að telja daglegu skrefin…og hvað svo? Hvað er eiginlega mælt með að taka mörg skref á dag? Þegar þessi spurning er gúggluð koma tölurnar á bilinu 7.000-12.000…

Hafrahlíð(245m) og Reykjaborg (286m)

Við hlið Úlfarsfells, sem við gerum ráð fyrir að flestir höfuðborgarbúar hafa gengið á, er fell sem líklega aðeins færri hafa farið á. Fellið þetta, sem gnæfir yfir Hafravatni, er ýmist nefnt Hafrahlíð (245m) eða Hafrafell. En það er ekki eina fellið sem við ætlum að rölta á í dag…

Haustútilegur – Matur (3. hluti)

Þá er komið að síðasta hluta þessarar seríu okkar um haustútilegur. Fyrri færslur má finna hér og hér. Í dag ætlum við að ræða það heilaga, það sem hlýjar manni og allir eru spenntastir fyrir…matnum! Hvað er gott að hafa í huga þegar kemur að matarmálum og búnaði tengdum þeim.…

Haustútilegur – Búnaður (2. hluti)

Við höldum áfram þessari seríu okkar og ætlum að fjalla um búnaðinn í dag, hvað þarf ég til þess að skjótast í haustútilegu, hvað er nauðsynlegt og hvað er gott að hafa. Eins og með annað er ákveðinn búnaður nauðsynlegur en annar er “lúxus”, það er gott að hafa hann…