Press "Enter" to skip to content

Af Stað!

Þegar tekur að hausta

Haustið er skollið á og veturinn nálgast óðfluga. Við finnum hvernig rökkrið færist yfir á kvöldin, hitatölurnar lækka og við veljum þykkari peysur á morgnanna. Á kvöldin kveikjum við á kertum og höfum það huggulegt upp í sófa undir teppi með te í bolla og netflix í sjónvarpinu.En áður en…

Selvogsgata

Fyrir ofan Hafnarfjörð, milli Bláfjalla og Krýsuvíkur, liggur falin perla sem nauðsynlegt er að skoða aðeins betur. Við kynnum til sögunnar næstu A-til-B göngu, Selvogsgötu. Selvogsgata er fórn þjóðleið sem liggur frá Selvogi og Hlíðarvatni og alla leið til Hafnafjarðar. Hún var mikið farin af fólki sem átti leið sína…

Ein spurning, hvað á ég eiginlega að taka með mér á Fimmvörðuháls?

Vinsældir gönguleiðarinnar yfir Fimmvörðuháls ætla engan endi að taka og svo virðist sem þorri landsins ætli að nýta sér þetta sumar til að ganga þessa margrómuðu leið. Skiljanlega segjum við – enda kvittum við óhikað undir að þetta sé ein af fallegri dagsleiðum landsins.  25 km, 1000metra og 8-11 klukkutímar…

Þarf alltaf að vera fjall?

Þetta er gild spurning, eða hugleiðing, og ein sem maður hefur rekist á af og til hjá göngufólki. Upphaflega heyrði maður þetta tengt háu fjöllunum, t.d. Hvannadalshnúk, þegar vant göngufólk segist ekki hafa áhuga á því að ganga á Hnúkinn, hann bara kallar ekki á það. Þetta er skrítið…eða er…

Við mælum með…Gaia GPS

Þegar kemur að gps öppum í snjallsímum okkar eru þau jafn misjöfn og þau eru mörg. Við höfum hins vegar fundið eitt sem gerir allt sem gera þarf…og gott betur. Við kynnum til leiks Gaia GPS! Appið kemur út fyrir iOS og Android stýrikerfið og því hægt að setja það…

Við mælum með…Real Turmat

Eftir erfiðan dag á fjöllum er fátt verra en að setja upp tjaldið, blása upp dýnuna og gera matinn sinn kláran…og það er þurrmatur framundan…og mann hlakkar bara ekkert til! Þeir sem hafa gengið um fjöll og heiðar til lengri tíma þekkja þessa tilfiningu og hafa lent í þessum aðstæðum…

Kattartjarnaleið

Þriðja og síðasta A-til-B gangan sem við birtum í bili er Kattartjarnaleið, en áður höfum við fjallað um Leggjabrjót og Síldarmannagötur.  Kattartjarnaleið er óhemju fjölbreytt og skemmtileg leið sem liggur milli Hveragerðis og Grafningsvegar við sunnanvert Þingvallavatn. Við kjósum að hefja leika í Hveragerði, þá klárast hækkunin okkar snemma og…

Síldarmannagötur

Á næstu dögum ætlum við að birta þrjár skemmtilegar, A-til-B göngur sem henta flestum. Fyrst fjölluðum við um Leggjabrjót og hér kemur sú næsta í röðinni, Síldarmannagötur. Í þessari leiðarlýsingu fetum við í fótspor forfeðra okkar og örkum gömlu verslunar- og þjóðleiðina Síldarmannagötur. Síldarmannagötur liggja úr Botnsdal í Hvalfirði og yfir…

Leggjabrjótur

Á næstu dögum ætlum við að birta þrjár skemmtilegar, A-til-B göngur sem henta flestum. Hér kemur sú fyrsta, Leggjabrjótur. Leiðin yfir Leggjabrjót var mikið farin hér áður fyrr og er ein fjölda þjóðleiða í nágrenni höfuðborgarinnar. Menn ríðu milli sveita um skarðið sem skilur Botnssúlurnar frá Búrfelli á Þingvöllum, yfir…