Press "Enter" to skip to content

Af Stað!

Topp 5 – Stöðuvötn til að hringa

Það er bara eitthvað betra og skemmtilegra við að labba/hjóla/hlaupa í hring heldur en fram og til baka. Nýtt umhverfi allan tímann og meiri ánægja af því. Bættu svo við vatni við leiðina og hún verður ennþá skemmtilegri að okkar mati! Hérna eru topp 5 stöðuvötnin í grennd við Höfuðborgarsvæðið sem gaman er að hringa.

Af Stað ehf. Kt : 671020-0570 - VSK : 139311 - info@afstad.com - 790 2800