Press "Enter" to skip to content

Af Stað!

Lance Armstrong og $5m sáttamiðlunin

Heitasta fréttin vetanhafs þessa dagana er sáttamiðlunin sem Lance Armstrong gerði við Bandaríska ríkið. Í stuttu máli snérist þetta allt um $32m greiðslu sem Bandaríska póst stofnuninn (Pósturinn) lét af hendi á árunum 2000 – 2004 til liðs Armstrong, en þeir hjóluðu undir merkjum póstsins frá árinu 1996.