Press "Enter" to skip to content

Af Stað!

Topp 5 – GPS úr

Ég hreyfi mig ekki nema að geta mælt það á einhvern hátt! Þarna er það, komið út í netheiminn. En ég efa samt ekki að fleiri eru á sömu skoðun. Það er bara eitthvað við tölfræðina á bakvið æfingarnar, að geta skoðað hana, greint niður í smæstu atriði og notað…

Lance Armstrong og $5m sáttamiðlunin

Heitasta fréttin vetanhafs þessa dagana er sáttamiðlunin sem Lance Armstrong gerði við Bandaríska ríkið. Í stuttu máli snérist þetta allt um $32m greiðslu sem Bandaríska póst stofnuninn (Pósturinn) lét af hendi á árunum 2000 – 2004 til liðs Armstrong, en þeir hjóluðu undir merkjum póstsins frá árinu 1996.

Hvernig á að nota göngustafi?

Göngustafir, eða fjórhjóladrifið eins og ég kýs að kalla þá, geta skipt sköpum í lengri göngum, sérstaklega ef þungur bakpoki fylgir með. Þeir hjálpa manni með jafnvægi, að bera þunga, bæði sinn eigin og bakpoka, þeir hjálpa manni upp og niður brekkur og síðast en alls ekki síst, að halda…

Háfjallakvöld í Háskólabíói 24. apríl

Ferðafélag Íslands heldur sitt árlega háfjallakvöld næstkomani þriðjudag, 24. apríl, í Háskólabíói. Að þessu sinni verður Vatnajökull í brennidepli með mörgum áhugaverður fyrirlesurum. Koma Børge Ousland stendur þó flestum upp úr enda sá kappi eitt stærsta nafnið í pólferðum fyrr og síðar. Hann hefur þverað Norður- og Suður pólinn sóló, Grænlandsjökul…

Lúxusinn á Everest

  Himalaya tímabilið er hafið og þar sem undirritaður hefur mikinn áhuga á því er viðbúið að fyrsta færsla þessa nýja vefs fjalli um það.

Af stað…í upphafið

Í upphafi skal endinn skoða. Og að vissu leiti var það gert hér líka. Þetta skal vera vettvangur fyrir íslenskt útivistarfólk, vant og óvant, af öllum aldri, með eitt sameiginlegt – áhuga á útivist. Áherslan er á orðinu “íslenskt” en það er vegna tungumáls þessa vefs, allar fréttir, fróðleikur o.fl.…