Press "Enter" to skip to content

Af Stað!

Primaloft vs Dúnn

Hver er munurinn á primaloft- og dúnfyllingu? Margir velta þessari spurningu fyrir sér þegar kemur að vali á t.d. jökkum. Það er ekkert eitt rétt svar og gott er að hver og einn spyrji sjálfan sig eftirfarandi spurninga… Í hvað er ég að fara að nota flíkina? Við hvaða aðstæður…

Hengill – Vörðuskeggi

Hengillinn er svæði sem eflaust flestir hafa keyrt ómeðvitað framhjá á leið sinni yfir Hellisheiðina. Svæðið liggur á vinstri hönd ef keyrt er í austurátt í Hveragerði. Formlega göngusvæðið hefst fyrir ofan virkjun ON og liggur yfir Hengilinn í átt að Vörðuskeggja (803m), hæsta punkti á þessu svæði. Frá honum…

Reimið á ykkur skóna!

Það er fátt betra en að hreyfa sig á fallegum sumardegi og fylla lungun af súrefni. Hvort sem það eru heitir geislar sólarinnar sem ylja á manni kroppinn eða rigningin og rokið sem slær mann þéttingsfast á kinn þá getum við verið öll sammála um það að eftir útiveruna kemur…

Hvernig á að pakka í bakpoka?

Bakpoki sem rétt er raðað í er ljúft að bera, auðvelt og þægilegt. En að raða rétt í hann er ákveðin tækni sem auðvelt er að læra. Um leið og búið er að gera það einu sinni er það ekkert mál framvegis. Þetta er því allt spurning um æfingu.

Hvernig á að hugsa um gönguskó?

Góðir gönguskór eru gulls ígildi! Þeir eru fjárfesting og eitthvað sem skal huga vel að þegar valið er. En eftir að búið er að velja þá, ganga til og nota vel….hvernig á eiginlega að þrífa þá og hugsa um? Hér ætlum við að fara yfir nokkur mikilæg atriði sem munu…

Fossavatnsgangan 2018

Hin sístækkandi Fossavatnsgangan var haldin síðustu helgi á Ísafirði. Yfir 1.100 þátttakendur voru skráðir til leiks í ár í hinum ýmsu vegalengdum. Í blíðu og frábæru færi var lagt af stað og eftir rúmar tvær klukkutundir komu fyrstu keppendur í mark í 50 km göngunni en það er vegalengdin sem…

Topp 5 – Stöðuvötn til að hringa

Það er bara eitthvað betra og skemmtilegra við að labba/hjóla/hlaupa í hring heldur en fram og til baka. Nýtt umhverfi allan tímann og meiri ánægja af því. Bættu svo við vatni við leiðina og hún verður ennþá skemmtilegri að okkar mati! Hérna eru topp 5 stöðuvötnin í grennd við Höfuðborgarsvæðið…

Topp 5 – GPS úr

Ég hreyfi mig ekki nema að geta mælt það á einhvern hátt! Þarna er það, komið út í netheiminn. En ég efa samt ekki að fleiri eru á sömu skoðun. Það er bara eitthvað við tölfræðina á bakvið æfingarnar, að geta skoðað hana, greint niður í smæstu atriði og notað…

Lance Armstrong og $5m sáttamiðlunin

Heitasta fréttin vetanhafs þessa dagana er sáttamiðlunin sem Lance Armstrong gerði við Bandaríska ríkið. Í stuttu máli snérist þetta allt um $32m greiðslu sem Bandaríska póst stofnuninn (Pósturinn) lét af hendi á árunum 2000 – 2004 til liðs Armstrong, en þeir hjóluðu undir merkjum póstsins frá árinu 1996.