Press "Enter" to skip to content

Posts published in “Fróðleikur”

Primaloft vs Dúnn

Hver er munurinn á primaloft- og dúnfyllingu? Margir velta þessari spurningu fyrir sér þegar kemur að vali á t.d. jökkum. Það er ekkert eitt rétt svar og gott er að hver og einn spyrji sjálfan sig eftirfarandi spurninga… Í hvað er ég að fara að nota flíkina? Við hvaða aðstæður…

Hvernig á að pakka í bakpoka?

Bakpoki sem rétt er raðað í er ljúft að bera, auðvelt og þægilegt. En að raða rétt í hann er ákveðin tækni sem auðvelt er að læra. Um leið og búið er að gera það einu sinni er það ekkert mál framvegis. Þetta er því allt spurning um æfingu.

Hvernig á að hugsa um gönguskó?

Góðir gönguskór eru gulls ígildi! Þeir eru fjárfesting og eitthvað sem skal huga vel að þegar valið er. En eftir að búið er að velja þá, ganga til og nota vel….hvernig á eiginlega að þrífa þá og hugsa um? Hér ætlum við að fara yfir nokkur mikilæg atriði sem munu…

Hvernig á að nota göngustafi?

Göngustafir, eða fjórhjóladrifið eins og ég kýs að kalla þá, geta skipt sköpum í lengri göngum, sérstaklega ef þungur bakpoki fylgir með. Þeir hjálpa manni með jafnvægi, að bera þunga, bæði sinn eigin og bakpoka, þeir hjálpa manni upp og niður brekkur og síðast en alls ekki síst, að halda…