Press "Enter" to skip to content

Posts published in “Af Stað!”

Úlfarsfell

Þó þetta sé ekki það hæsta í bransanum er Úlfarsfellið engu að síður eitt vinsælasta fjallið á höfuðborgarsvæðinu og notað af ansi mörgum daglega sem æfingarfjall. Í dag ætlum við að skjótast hratt upp á það.