Press "Enter" to skip to content

Gleðilega hátíð

Við óskum ykkur gleðilegrar hátíðar og vonum að þið eigið góð útivistar jól! Framundan er hátíð kjöts, meðlætis, konfekts og kaffis. Allt þetta krefst þess að hreyfa sig á milli og við hvetjum alla til að kíkja út í stuttar göngur eða hlaup. Munið bara að fylgjast með veðrinu þar sem framundan eru lægðajól.

Af stað nú…inn í jólin!