…hefst á föstudaginn 1. september! Þetta er árlegur viðburður hjá þeim þar sem hægt er að gera mjög góð kaup á fatnaði, búnaði o.fl. Útsalan hefst kl. 10 og trúið okkur, þið viljið ekki láta þessa fram hjá ykkur fara!
Fyrir ykkur sem hafið ekki komið í húsakynni GG Sport þá er verslunin staðsett á Smiðjuvegi 8 (Græn gata) í Kópavogi.
Af stað nú…allir á útsölu!
Comments are closed.