Margir ætla eflaust að leggja leið sína að gosstöðvum í Geldingadal um páskana og njóta náttúrunnar eins og hún gerist best. Þetta sjónarspil, þessi kraftur, þetta er eitthvað sem flestir ættu að upplifa! En að upplifa og upplifa er ekki það sama. Hér ætlum við að stikla aðeins á því…
Af Stað!
Við fjölluðum um Litla Meitil um daginn og nú er komið að þeim stóra, Stóri Meitill er það! Stóri Meitill liggur á Hellisheiðinni, fremst inn í Þrengslum og best er að leggja við malarnámuna góðu þegar gengið er á fjallið. Leiðin upp er fjölbreytt og bíður upp á frábæra æfingu.…
Það er mígandi rigning og það bætir í vind. Við erum stödd upp á fjalli og ekki á því að láta smá bleytu stoppa okkar! Förum í bakpokann okkar og drögum fram skelina, jakkann og buxurnar og á núll einni erum við orðin tiltölulega vatnsheld og tilbúin í framhaldið. Hettan…
Í ljósi þeirra jarðhræringa sem hafa átt sér stað í dag er gott að minna allt þyrst útivistarfólk á að fara varlega þegar haldið er til fjalla um þessar mundir. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu þar sem varað er meðal annars við grjóthruni. Myndir dagsins frá Krýsuvík…
Innst inn í Þrengslum á Heillisheiði liggur Litli Meitill, fallegur og skemmtilegur tindur sem hentar öllum þeim sem eru að safna nýjum fjöllum í safnið. Tindurinn, ef svo mætti að orði komast, er ekki sá hæsti í brannsanum en hann kemur skemmtilega á óvart með hverju skrefinu á leiðinni upp.…
Þar sem margir eru að stíga sín fyrstu skref í vetrarfjallamennsku þessi misserin er ekki úr vegi að létta á einum stresshnútnum og fara yfir það hvað gott þykir að hafa í bakpokanum í lengri dagsferðum. Yfir veturinn er bakpokinn okkar yfirleitt aðeins þyngri en á sumrin enda meira sem…
Það er rok úti, snjókoma og lítið skyggni. Maður hylur allt andlitið nema augun, þau þurfum við víst að nota áfram. Nú fýkur allt framan í mann og erfitt að sjá hvert skal halda – og akkúrat þá koma skíðagleraugun til sögunnar! Skíðagleraugu eru ekki aðeins notuð við skíðaiðkunn heldur…
Það er korter í jól og ég hef ekki hugmynd hvað skal gefa! Hver hefur ekki lent í þessu…að ofanda, stressast upp og hafa ekki hugmynd hvað skal gefa þeim útivistargarpa eða gyðju sem á allt og vantar ekkert. Þá er bara eitt eftir, gefðu upplifun! Um þessar mundir blómstra…
Færslan er ekki kostuð á neinn hátt, aðeins ánægð fjallamanneskja sem vill deila gleðinni sem öðrum. Þó aðeins séu tveir dagar til jóla eru eflaust einhverjir sem eiga eftir að kaupa síðustu jólagjöfina – eða bara þær allar. Því ætlum við að koma með eina jólagjafahugmynd í viðbót, nú eða…
Færslan er ekki kostuð á neinn hátt, aðeins ánægð fjallamanneskja sem vill deila gleðinni sem öðrum. Þurrpoki eða dry bag er tilvalin jólagjöf fyrir útivistarfólkið. En hvað er þurrpoki og til hvers þurfum við svoleiðis spyrja sig einhverjir að núna. Mjög góðar og gildar spurningar sem við ætlum að svara.…