Press "Enter" to skip to content

Posts published in “Fréttir”

Lúxusinn á Everest

  Himalaya tímabilið er hafið og þar sem undirritaður hefur mikinn áhuga á því er viðbúið að fyrsta færsla þessa nýja vefs fjalli um það.

Af stað…í upphafið

Í upphafi skal endinn skoða. Og að vissu leiti var það gert hér líka. Þetta skal vera vettvangur fyrir íslenskt útivistarfólk, vant og óvant, af öllum aldri, með eitt sameiginlegt – áhuga á útivist. Áherslan er á orðinu “íslenskt” en það er vegna tungumáls þessa vefs, allar fréttir, fróðleikur o.fl.…