Við þökkum viðtökurnar síðustu daga, þær hafa verið ótrúlegar og svo gaman að sjá hvað landinn er spenntur fyrir útivistinni um þessar mundir! Það er klárt mál að 2020 verður ævintýraárið mikla hérlendis! Vefurinn hefur dafnað vel síðustu vikurnar og vonandi mun efnið sem komið er nú þegar hjálpa ykkur…
Posts published in “Fréttir”
Sumarið er loksins mætt…loksins!Loksins fáum við lengri daga.Loksins fáum við betra veður.Loksins fáum við ný ævintýri.Loksins loksins loksins… Framundan eru skemmtilegir mánuðir, búnaðurinn okkar breytist, bakpokinn léttist, fatnaðurinn verður minni og þynnri og aukahlutirnir breytast í sólarvörn og derhúfur. En að þessu sinni stefnir allt í frábært innanlands ferðasumar. Við…
…eða er “upphaf” kannski ekki rétta orðið þar sem upphafið átti sér í raun og veru stað fyrir tveimur árum síðan, í apríl 2018, þegar þessi vefur opnaði formlega. Ný byrjun? Nei ekki heldur… Ný ævintýri og nýr fróðleikur? Já…þarna er eitthvað komið! Þá er það ákveðið! Við hefjum þessa…
2019 er hafið, núllpunkturinn kominn og nú hefjast allir handa við að setja sér ný markmið fyrir árið. Við styðjum markmið þar sem þau geta gert okkur gott, haldið okkur við efnið og fangað sigur tilfininguna þegar þeim er náð.
Við óskum ykkur gleðilegrar hátíðar og vonum að þið eigið góð útivistar jól! Framundan er hátíð kjöts, meðlætis, konfekts og kaffis. Allt þetta krefst þess að hreyfa sig á milli og við hvetjum alla til að kíkja út í stuttar göngur eða hlaup. Munið bara að fylgjast með veðrinu þar…
…á þessum stuttu dögum sem er að ganga í garð um þessar mundir? Dagarnir eru styttri og styttri og erfitt getur reynst að komast út, eða að koma sjálfum sér út. Við eigum við þetta vandamál og þið eruð því ekki þau einu.
Í fréttum er það helst…það er komin ný og endurbætt leit á vefnum sem finna má hér efst á síðunni vinstra megin! Það hefur ávalt verið stefna vefsins að bæta sig og aðlagast þörfum lesenda og er þetta einn liður í því. Við höfum fengið ábendingar um að vefurinn sé…
…tengist færslu sem við birtum hér á vefnum í sumar, um sokka og hvaða máli skipta þeir. Þar sem veðurspáinn fyrir helgina er ekki góð er alveg upplagt að fá sér kaffibolla og fara í gegnum skúffurnar og henda því sem er orðið slitið eða ónýtt.
Af Stað fagnar 6 mánaða afmæli um þessar mundir og því ber að fagna! Við erum eins og Instagram barn, fögnum hverjum mánuði liðnum þangað til þeir breytast í ár.
Við vekjum athygli á þessari frétt á vef Neytendastofu. Ef einhverjir eiga þessi belti er þeim bent á að kíkja til GG Sport og fá þau endurgreidd.