Press "Enter" to skip to content

Af Stað!

Útivist og húðumhirða

Stærsta líffæri líkamans er húðin og það reynir mikið á húð þeirra sem stunda mikla útivist. Húðin gegnir ýmsum hlutverkum þar á meðal að verja okkur frá umhverfinu, mengun og sólargeislum. Einnig geymir húðin í sér vatn, fitu og D-vítamín.Þeir sem eru duglegir að stunda útivist afhjúpa húð sína fyrir…

Skyndihjálpartaskan

Líkt og við öll vitum gera slys og óhöpp ekki boð á undan sér en þegar þau gerast er gott að hafa vaðið fyrir neðan sig og getað brugðist við með réttum hætti. Það kannast flestir við að hafa fengið blöðru undan nýjum skóm. Það er agalegt, óþægilegt og sársaukafullt.…

Æsustaðafjall (220m) & Reykjafell (269m)

Ofan við Mosfellsbæ leynist stutt og skemmtileg gönguleið sem hentar frábærlega sem fjölskylduganga (t.d. fyrir eða eftir sunnudagsheimsóknina í bakaríið!) eða góðviðrisrölt eftir vinnu. Breyttu út af vananum og kíktu á Æsustaðafjall og Reykjafell! Við keyrum upp í Mosfellsdal og beygjum til hægri inn á afleggjarann að Hlaðgerðarkoti. Fljótlega beygjum…

Jöklagleraugu eða sólgleraugu?

Nú þegar jöklaferðirnar eru í fullu fjöri kemur þessi spurning oft upp, þarf ég jöklagleraugu og ef svo er, hvað þarf ég að hafa í huga við val á þeim. Skoðum þetta betur. Til hvers þarf maður sólgleraugu á jökli? Svarið er einfalt, til að forða augun frá beinu sólarljósi…

Er veturinn nokkuð búinn?

Þó svo sólin sé farin að rísa hærra og hærra til lofts þá þarf veturinn þó ekki að vera búinn. Og fjallaskíðafólk ætti ennþá að geta haldið í gleðina sína, með fjöllin enn full af snjó! Fyrir ykkur sem eruð að leita að snjó, geggjuðum brekkum og almennilegu ævintýri þá…

Brjóst og bakpokar

Aðsend grein Ég er 42 ára gömul kona sem hefur gaman af útivist og byrjaði aftur að ganga á hóla eftir góða pásu. Það hefur margt breyst frá því ég gekk síðast, meðal annars búnaðurinn sem kona þarf að hafa! Ekki það samt, mér finnst mjög gaman að kaupa nýja…

Bakpoki fyrir Hnúkinn?

Þessi spurning kemur oft upp, “hversu stóran bakpoka þarf ég fyrir Hvannadalshnúk?” Skoðum þetta! Þegar farið er á Hnúkinn fylgir manni töluverður búnaður eins og jöklabroddar, ísexi, belti, auka fatnaður og svo auðvitað gott nesti og nóg af drykkjum. Þetta hljómar allt svo mikið er það ekki? Og það fyrsta…

Hvannadalshnúkur, Hrútfjallstindar og…

…hugarfar? Hvað eiga þessir tveir mögnuðu tindar sameiginlegt? Alveg heilan helling…og hugarfar er eitt af því. Og nú um þessar mundir, þegar jöklatímabilið er að hefjast í Öræfasveitinni og allir þeir sem ætla sér á tindana að verða tilbúnir er vert að minnast á hugarfarið. Eftir að hafa verið að…

Akrafjall – Hringleið (643m)

Akrafjall þekkja allir, við á höfuðborgarsvæðinu höfum eflaust flest margsinnis virt það fyrir okkur á góðviðrisdögum. Því miður hafa færri gert öfugt og virt höfuðborgarsvæðið fyrir sér frá fjallinu. Okkur langar því að benda ykkur á fína leið til að kynnast fjallinu í heild sinni á einum, góðum degi.  Akrafjall…

Mýtan um Snæfellsjökul

Fallegur, leyndardómsfullur, orkumikill og myndrænn….já og hættulaus, auðveldur og bara fjall. Þetta eru dæmi um lýsingar sem þessi magnaði jökull ber með sér. Og hann stendur svo sannarlega undir þeim fyrri lýsingarorðum. En ræðum aðeins þau seinni. Jökullinn sem logar, sem við sjáum frá mörgum áttum á fallegum degi og…