Press "Enter" to skip to content

Posts published in “Fróðleikur”

Þegar tekur að hausta

Haustið er skollið á og veturinn nálgast óðfluga. Við finnum hvernig rökkrið færist yfir á kvöldin, hitatölurnar lækka og við veljum þykkari peysur á morgnanna. Á kvöldin kveikjum við á kertum og höfum það huggulegt upp í sófa undir teppi með te í bolla og netflix í sjónvarpinu.En áður en…

Ein spurning, hvað á ég eiginlega að taka með mér á Fimmvörðuháls?

Vinsældir gönguleiðarinnar yfir Fimmvörðuháls ætla engan endi að taka og svo virðist sem þorri landsins ætli að nýta sér þetta sumar til að ganga þessa margrómuðu leið. Skiljanlega segjum við – enda kvittum við óhikað undir að þetta sé ein af fallegri dagsleiðum landsins.  25 km, 1000metra og 8-11 klukkutímar…

Þarf alltaf að vera fjall?

Þetta er gild spurning, eða hugleiðing, og ein sem maður hefur rekist á af og til hjá göngufólki. Upphaflega heyrði maður þetta tengt háu fjöllunum, t.d. Hvannadalshnúk, þegar vant göngufólk segist ekki hafa áhuga á því að ganga á Hnúkinn, hann bara kallar ekki á það. Þetta er skrítið…eða er…

Útivist og húðumhirða

Stærsta líffæri líkamans er húðin og það reynir mikið á húð þeirra sem stunda mikla útivist. Húðin gegnir ýmsum hlutverkum þar á meðal að verja okkur frá umhverfinu, mengun og sólargeislum. Einnig geymir húðin í sér vatn, fitu og D-vítamín.Þeir sem eru duglegir að stunda útivist afhjúpa húð sína fyrir…

Skyndihjálpartaskan

Líkt og við öll vitum gera slys og óhöpp ekki boð á undan sér en þegar þau gerast er gott að hafa vaðið fyrir neðan sig og getað brugðist við með réttum hætti. Það kannast flestir við að hafa fengið blöðru undan nýjum skóm. Það er agalegt, óþægilegt og sársaukafullt.…

Jöklagleraugu eða sólgleraugu?

Nú þegar jöklaferðirnar eru í fullu fjöri kemur þessi spurning oft upp, þarf ég jöklagleraugu og ef svo er, hvað þarf ég að hafa í huga við val á þeim. Skoðum þetta betur. Til hvers þarf maður sólgleraugu á jökli? Svarið er einfalt, til að forða augun frá beinu sólarljósi…

Brjóst og bakpokar

Aðsend grein Ég er 42 ára gömul kona sem hefur gaman af útivist og byrjaði aftur að ganga á hóla eftir góða pásu. Það hefur margt breyst frá því ég gekk síðast, meðal annars búnaðurinn sem kona þarf að hafa! Ekki það samt, mér finnst mjög gaman að kaupa nýja…

Bakpoki fyrir Hnúkinn?

Þessi spurning kemur oft upp, “hversu stóran bakpoka þarf ég fyrir Hvannadalshnúk?” Skoðum þetta! Þegar farið er á Hnúkinn fylgir manni töluverður búnaður eins og jöklabroddar, ísexi, belti, auka fatnaður og svo auðvitað gott nesti og nóg af drykkjum. Þetta hljómar allt svo mikið er það ekki? Og það fyrsta…

Hvannadalshnúkur, Hrútfjallstindar og…

…hugarfar? Hvað eiga þessir tveir mögnuðu tindar sameiginlegt? Alveg heilan helling…og hugarfar er eitt af því. Og nú um þessar mundir, þegar jöklatímabilið er að hefjast í Öræfasveitinni og allir þeir sem ætla sér á tindana að verða tilbúnir er vert að minnast á hugarfarið. Eftir að hafa verið að…