Press "Enter" to skip to content

Posts published in “Fréttir”

Þarf alltaf að vera fjall?

Þetta er gild spurning, eða hugleiðing, og ein sem maður hefur rekist á af og til hjá göngufólki. Upphaflega heyrði maður þetta tengt háu fjöllunum, t.d. Hvannadalshnúk, þegar vant göngufólk segist ekki hafa áhuga á því að ganga á Hnúkinn, hann bara kallar ekki á það. Þetta er skrítið…eða er…

Er veturinn nokkuð búinn?

Þó svo sólin sé farin að rísa hærra og hærra til lofts þá þarf veturinn þó ekki að vera búinn. Og fjallaskíðafólk ætti ennþá að geta haldið í gleðina sína, með fjöllin enn full af snjó! Fyrir ykkur sem eruð að leita að snjó, geggjuðum brekkum og almennilegu ævintýri þá…

Mýtan um Snæfellsjökul

Fallegur, leyndardómsfullur, orkumikill og myndrænn….já og hættulaus, auðveldur og bara fjall. Þetta eru dæmi um lýsingar sem þessi magnaði jökull ber með sér. Og hann stendur svo sannarlega undir þeim fyrri lýsingarorðum. En ræðum aðeins þau seinni. Jökullinn sem logar, sem við sjáum frá mörgum áttum á fallegum degi og…

Takk!

Við þökkum viðtökurnar síðustu daga, þær hafa verið ótrúlegar og svo gaman að sjá hvað landinn er spenntur fyrir útivistinni um þessar mundir! Það er klárt mál að 2020 verður ævintýraárið mikla hérlendis! Vefurinn hefur dafnað vel síðustu vikurnar og vonandi mun efnið sem komið er nú þegar hjálpa ykkur…

Gleðilegt sumar!

Sumarið er loksins mætt…loksins!Loksins fáum við lengri daga.Loksins fáum við betra veður.Loksins fáum við ný ævintýri.Loksins loksins loksins… Framundan eru skemmtilegir mánuðir, búnaðurinn okkar breytist, bakpokinn léttist, fatnaðurinn verður minni og þynnri og aukahlutirnir breytast í sólarvörn og derhúfur. En að þessu sinni stefnir allt í frábært innanlands ferðasumar. Við…

Upphaf?

…eða er “upphaf” kannski ekki rétta orðið þar sem upphafið átti sér í raun og veru stað fyrir tveimur árum síðan, í apríl 2018, þegar þessi vefur opnaði formlega. Ný byrjun? Nei ekki heldur… Ný ævintýri og nýr fróðleikur? Já…þarna er eitthvað komið! Þá er það ákveðið! Við hefjum þessa…

Nýtt ár – ný markmið

2019 er hafið, núllpunkturinn kominn og nú hefjast allir handa við að setja sér ný markmið fyrir árið. Við styðjum markmið þar sem þau geta gert okkur gott, haldið okkur við efnið og fangað sigur tilfininguna þegar þeim er náð.

Gleðilega hátíð

Við óskum ykkur gleðilegrar hátíðar og vonum að þið eigið góð útivistar jól! Framundan er hátíð kjöts, meðlætis, konfekts og kaffis. Allt þetta krefst þess að hreyfa sig á milli og við hvetjum alla til að kíkja út í stuttar göngur eða hlaup. Munið bara að fylgjast með veðrinu þar…

Hvað er til taks…

…á þessum stuttu dögum sem er að ganga í garð um þessar mundir? Dagarnir eru styttri og styttri og erfitt getur reynst að komast út, eða að koma sjálfum sér út. Við eigum við þetta vandamál og þið eruð því ekki þau einu.